Thursday, March 20, 2008

Orð

Er orðið "reseft" (svona blað sem maður fær frá lækninum og fer með í apótek) bara mega íslensk útgáfa af enska orðinu fyrir kvittun - "receipt"?

Og hefur enska orðið "disgusting" eitthvað að gera með spænsku sögnina "gustar"?

Og varð íslenska orðið "kaupmaður" til vegna þess að flestir þeir sem komu til Íslands að versla voru frá Köben?

3 comments:

Sandra said...


des-gustar (neitunarforskeyti+sögn), gustus þýðir smekkur á latínu. svona eins og "ég er með góðan smekk fyrir eldhúsinnréttingum".
sbr. það að and-líka við eitthvað/einhvern

ég veit annars ekki af hverju ég er að kommenta hérna. þekki ég þig?

Sandra said...

núh ókei, jú þá veit ég alveg hver þú ert.
ég er vissulega vinkona Helga beibí, þá er það allavega á hreinu. hafðu það sem allra best og vonast ég til að rekast oftar á þig í framtíðinni.

Anonymous said...
This comment has been removed by a blog administrator.