Thursday, May 8, 2008

Hedfóns

Ef ég held vel fyrir eyrun á meðan ég hlusta á þetta lag, líður mér eins og kallarnir sem vinna í stjórnstöðinni í höfðinu á mér séu að halda reif.

Party on little dudes..

Saturday, May 3, 2008

Internetið mitt

Prófatörnin kynnti mig fyrir internetinu, og við urðum bestu vinir.

Eftirfarandi síður áttu hug minn allan í prófunum:

The Sartorialist
Flickr
Facebook
Icelandair & Iceland express (í leit að ótrúlegum útlandatilboðum sem ekki væri hægt að neita)
Öll þessi blogg ----------------->


Svo fór ég hinsvegar að fá leið á internetinu. Sem er fúlt, því þá hef ég ekkert til að gera nema læra.
Mín lausn á því vandamáli var fótósjopp.. það var líka rosalega gaman í nokkra daga:







..Núna ætla ég að hvíla mig aðeins á fótósjopp. Spenningurinn að minnka á þeim bænum líka.



Það er hinsvegar eitt sem ég þreytist aldrei á - Að hlusta á þennan mann syngja: