Tuesday, February 27, 2007

Banana fields forever

Ég er búin að hitta fjölskylduna mína. Hún heitir Dolores, hann Sebastian. Þau eiga fimm börn og eitt þeirra á barn líka. Sebastian nær mér ekki upp að öxlum.
Þau eru samt mjög indæl og tóku vel á móti mér. Hún talar samt frekar tæpa spænsku svo ég þarf að fara að taka mig á í ketchua. Þarna er spænska eitthvað sem fólk lærir í skóla. Enn sem komið er kann ég bara að segja góðan daginn, svo samskiptaörðuleikar eru töluverðir.

Á leiðinni frá Guayaquil til Quito um daginn keyrði rútan mín framhjá bananaökrum Dole. Þá sá ég bananatré í fyrsta skipti. Þau eru mjög bananaleg. Allavegana, þá þótti mér akrarnir heldur stórir, svo ég ákvað að gaman væri að taka tímann, sjá hversu lengi rútan væri að keyra framhjá. Við keyrðum og keyrðum.. stundum komu hús, en öll voru þau með bananaakur í stað bakgarðs. Svo tók sólin að setjast. Og það kemur í ljós, að það er mjög svipað að horfa á bananaakra þjóta hjá í myrkri, og að telja kindur. Endalaust og svæfandi.
Ég sofnaði.
Ég vaknaði. -Bananatré.
Ég sofnaði og vaknaði í Quito.

Talandi um banana, þá flýgur sú saga um meðal útlendnga að Ísland sé stærsti bananaræktandi Evrópu. Satt? Gúglið það!

Fróðleikskorn: Í Ekvador þarf maður ekki að vera mjór til að ganga í magabol. Maður þarf heldur ekki að vera kvenkyns.

Friday, February 23, 2007

Halelúja

Krakkar, born.. ég hef fundid himnaríki á jordu. Thad er stadsett í Ekvador og heitir Ayampe. Himnaríki er tiltolulega lítill stadur, samanstendur af nokkrum strákofum, hengirúmum, og orfáum húsdýrum (haenur og einn asni). Thad stendur á strond vid kyrrahafid. Endalausri, hvítri strond innan um fjoll og pálmatré med fullthroskudum kókoshnetum. Í fjarska rísa eyjur upp úr hafinu sem grípa geislana vid sólsetur. Haegt er ad ganga lengst út í haf án thess ad sjórinn svo mikid sem nái manni upp ad mitti. Kaera fólk, thetta er lífid! Thar er ekkert internet, svo vid Haudur sitjum nú á netkaffihúsi í Montañita, litlum strandbae í ca. klukkutíma rútufjarlaegd frá Ayampe.
Í gaer drukkum vid límonadi í hengirúmunum okkar, lobbudum berfaettar í sandinum, og veltumst um eins og hafgúan (Rúv '96) í yndislega hlýjum sjó. Thad eru fáir tharna fyrir utan innfaedda. Bara vid og nokkrir brimbrettagaejar. Vid hofum framlengt veru okkar hér.
Montañita er adeins odruvísi baer. Staerri, en samt mjog lítill á baejarmaelikvarda. Thetta er svona baer thar sem fólk notar ekki skó og allt er ótrúlega afslappad. Hann er samt rosalega flottur. Ekkert plast sjáanlegt og oll húsin úr timbri med stráthokum, sama hvort thad sé netkaffihús eda heimili. Kirkjan er tho úr steini.
Núna aetlum vid Haudur ad fara og fá okkur eilífdardrykkinn, límonadi. Svo aetlum vid ad sofna í hengirúmunum okkar.

A díos.

Wednesday, February 21, 2007

Salinas

Nú sitjum vid haudur á kaffihúsinu Cyberm@r í strandbaenum Salinas, sem er sunnarlega í Ekvador. Hitinn er hár og strandlengjan vill engan enda taka...
Thad er rosalega fyndid hvad fólkid hérna er ekki vant thvi ad sjá ljóshaert fólk, madur er oft naer thvi ad vera sirkúsdýr en strandargestur. Í gaer fórum vid Haudur á strondina og thegar vid fórum í sjóinn til ad kaela okkur myndadist oftar en ekki hringur af fólki í kringum okkur sem oll stordu miskunnarlaust á mann. Svolítid eins og mildari útgáfa af einu atridinu í Little Children fyrir ykkur sem hana hafa séd. Já, madur tharf ekki ad hafa vit í kollinum til ad fatta ad madur sé odruvísi.
Hvernig vaeri thad samt.. ímyndum okkur ad svartur madur komi í Nauthólsvík, og fari í sjóinn ad bada sig. Hvernig yrdi tekid á móti thvi ef their sem í sjónum vaeru haettu ad synda, staedu bara og stordu. Bornin hvísla ad foreldrum sínum og adrir benda. Hmm?
Mér er svosem sama um thetta, madur leidir thetta bara hjá sér. Sumstadar er thad tho audveldara en annarsstadar. Salinas á Karnivali er samt frekar slaemur stadur hvad áreiti vardar, en vid erum hardar af okkur. Svo kláradist karnivalid líka í gaer. Thad er audveldara ad leida thetta hjá sér ef madur lítur ekki út eins og hveitihúdad kandíflos í sundi. Ekki fleiri froduárásir í bili, takk.
Punkturinn yfir i-id var tho kannski settur í gaerkvoldi thegar vid vorum á leidinni heim á hótel eftir kvoldmat, klístradar og marglitar eftir alla froduna, og thaktar í hveiti. Tha keyrdi hjá trukkur med ungum drengjum sem helltu yfir okkur sjó úr fotu. Ég bjargadist ad hluta til vegna thess ad Haudur tók skellinn, og var rennvot frá toppi til táar.

Í dag er búinn ad vera óbaerilegur hiti, svo vid ákvádum ad vera gódar vid okkur. Vid fengum okkur edal máltíd á flottasta hótelinu í baenum og eftirrétt (kostadi samt ekki nema svona.. 500 kr. íslenskar) og á eftir aetlum vid á Spa í nudd og fótsnyrtingu. Aaaahhh...!

Á morgun holdum vid svo til baejarins Ayampe thar sem vid munum gista í einhverskonar tjoldum sem ku víst vera yndislegt, og á fostudaginn siglum vid á la Isla Salango, eyju í Kyrrahafinu thar sem vid forum í snorkling og fleira.
En í kvold er thad yndislegt dekur á stjornu prýddu hóteli.

Hasta la vista baby,
Arnold

Sunday, February 18, 2007

Quito

Nu er gellan komin til Quito og ordinn partur af megateymi. Vid Haudur erum bunar ad rolta um borgina i dag og hun kom mjog anaegjulega a ovart. Ég er búin ad berja mig í hausinn oftar en einu sinni fyrir ad hafa tekist ad týna myndavélinni minni daginn ádur en haldid var íann, en ég aetla ad reyna ad versla mér einhverja ódýra á morgunn.. ég get ekki haldid áfram ad sjá thessa endalaust gedveiku hluti án thess ad skjalfesta thá og deila theim med theim sem vilja. Thad hafur tho komid sér vel ad eiga myndavélasíma, thott thaer myndir geri Quito ekki god skil. Ég er strax ordin brún á theim stodum sem sáu sólina, og ég býst vid ad hárid sé farid ad lýsast. Ég aetla samt ad passa mig ad enda ekki einsog hún Haudur mín sem er skadbrunnin og flognud greyid eftir ad hafa sofnad í bát á leidinni frá Titicaca-eyjunum.
Á morgun aetlum vid ad kikja á ferdaskrifstofu til ad fá gód ferdarád, thvi ad ollum líkindum aetlum vid ad fara og skoda strendurnar, sem eru víst stórkostlegar.
En ah.. thad er ekki vaenlegt ad vera ljóshaerdur á Carnivali. Vid Haudur hofum verid svoleidis spreyjadar nidur í jordina med gulu, hvítu, og bleiku froduspreyi og bombadar med vatnsblodrum, ad thad er ekki thurr blettur eftir á okkur (tha sérstaklega Haudi). Fólkid hérna er líka mjog duglegt ad vara mann vid ef theim finnst madur ekki vera ad passa toskurnar sínar nogu vel, gott ad vita ad folk passar upp á mann.
Viid klifum daudagongu upp í einn kirkjuturn yfir brakandi trébrú og óhuggulega stiga, en thegar upp var komid hofdum vid ótrulegt útsýni yfir Quito. Og thad verdur ad segjast ad borgin er ótrúlega falleg. Byggd á milli hárra fjalla og innan um haedir og hóla.

Ég er líka komin med nýtt símanumer. Man thad ekki núna, en thad kemur kannski einhverntíman.

Ciao, Salóme

Saturday, February 17, 2007

Karnival og vatnsblodrur

Jaeja, nuna er eg laus vid felagsskap. En ja, New York var geggjud og thad er paeling hvort eg eigi ekki bara ad breyta heimleidarmidanum minum og hitta Juliu thar i almennilegan turistatur i nokkra daga. I fluginu a leidinni ut sat eg vid hlidina a kana sem nemur arkitektur vid Yale og honum tokst ad lata daeluna ganga alla leidina um thad hvernig hus eru byggd i Ameriku... thetta var nett langt flug.
En ja, mer list otrulega vel a Otavalo. Eg by nuna med hinum sjalfbodalidunum a einskonar farfuglaheimili af thvi ad nuna er Karnival og enginn skoli. Nuna rikir einskonar stridsastand vegna Karnivalsins og madur er i stodugri haettu thegar madur gengur a milli husa vegna thess ad vid hvert gotuhorn leynast krakkar med vatnsblodrur eda frodubyssur, tilbunir ad skella manni i goda sturtu.. eg hef enn sem komid er sloppid vid froduna, en eg hef matt fleygja mer i skjol undan vatnsblodruregni nokkrum sinnum.
Markadurinn flaedir lika um goturnar nuna, thvi thad er helgi, og hann gerir baeinn litrikari en nokkud sem eg hef adur sed. Frumbyggjakonurnar herna eru svo litlar ad thaer na mer varla upp ad olboga, og eg er ekki ad ykja. Faestar na mer upp ad oxlum. Kallarnir eru lika allir med sidar svartar flettur nidra bak, og reyna sitt besta til ad segja "hello" thegar eg geng hja.
Eitt thad skemmtilegasta finnst mér vera oskubillinn sem kemur a hverjum degi. Hann keyrir um goturnar og spilar spiladosalog svo ad madur viti ad hann se ad koma og geti farid ut med ruslid sitt.

Manudaginn 26. fer eg svo til samfelagsins Tocagón ad kenna ensku. Hver sjalfbodalidi fer i sitt litla samfélag og byr thar og kennir ensku. I thessum samfelogum er tho ekki tolud spaenska, heldur tungumal frumbyggjanna sem er allt allt odruvisi en spaenska, og ad sogn hinna sjalfbodalidanna mjog erfitt. Eg aetla tho ad gera mitt besta til ad laera baedi spaenskuna og frumbyggjamalid sem eg man ekki alveg hvad heitir.. Kwitce minnir mig, eda eitthvad i tha attina. En tharna mun eg bua a virkum dogum, en kem svo aftur til Otavalo um helgar thar sem eg kemst a netkaffi og get heilsad upp a ykkur.

Hasta pronto,
Salóme

Thursday, February 15, 2007

Komin!

Jaejah, tha er eg komin a afangastad. Baerinn litur mjooog vel ut, endalaust mikid af litlum bornum i litrikum blussum og gomlum monnum i ponsjoum med hatta. Thau voru tvo sem sottu mig i morgum og fylgdu mer til Otavalo, hun er farin ad sofa, en hann situr a eldhuskolli vid hlidina a mer a thessu blessada netkaffi og starir a skjainn. Eg man ekki einusinni hvad hann heitir.. eda hun. Thad bydur upp a nokkur vandraedaleg moment i nainni framtid.
Eg er buin ad reyna ad segja honum ad eg verdi frekar lengi i tolvunni og hann megi alveg fara, en hann laetur ekki segjast. Haudur er a leidinni til Ekvador, og eg bid i stanslausum spenningi.
Vid forum adan og keyptum lak a rumid mitt. I nott er eg ad fara ad sofa a bleiku rumi med hvitum doppum og dalmatiuhundum.

Eg meika thetta ekki lengur, eg verd ad haetta i tolvunni, thessi gaeji er alveg ad fara med mig..
Annars er thetta land ruglad fallegt.

Thangadtil eg er ein..
Shalom

Tuesday, February 13, 2007

Ahh..

Nu sit eg med espresso i hendi vid gluggann a 17. haed eins risakljufanna i fjarmalahverfi Manhattan. Fokk, hvad eg er veraldarvon. Gauti er ad fara i vinnuna i sedlabankanum, og eg aetla adeins ad rolta um. Ground zero er svo gott sem herna vid hlidina mer og goturnar eru fullar af aedislegu folki i jakkafotum.
Heimurinn kallar, vildi bara kasta kvedju..

-Salo i Ameriku

Sunday, February 11, 2007

Stórt er spurt

Jæja, það er að koma að þessu. Klukkan er hálf fimm aðfaranótt sunnudagsins 11. febrúar, og því aðeins einn dagur til stefnu. Fólk segir að tíminn líði hratt. Síðustu vikur hef ég ekki verið sammála fólki.

Ég verð að biðjast formlega afsökunar á því að hafa ekki haldið kveðjupartý. Fólk er almennt ekki sátt. Ég þar á meðal. En ég afréð að mamma réði ekki við álagið sem gæti fylgt partýstandi. Mamma er ótrúlega ó-partýsinnuð, og segir hluti eins og; "Æ, ég nenni ekki á Edduna" og "Æ, Salóme ég ætla bara að sleppa því að fara með honum pabba þínum á þessa árshátíð í Lundúnum"
Mamma tilkynnti það hátt og skýrt á sínum tíma að hún ætlaði sér nú að leggjast í afneitun, og myndi halda því ástandi þangað til hún neyddist til að takast á við sannleikann á flugvellinum. Upp á síðkastið er þó veruleikinn farinn að grípa örmum sínum um hana öðru hvoru sem gerir það að verkum að eina stundina er mamma hlæjandi, brosandi, og þá næstu brestur hún í grát. Þó líða aðeins nokkur andartök áður en hún er aftur komin í samt horf. Eins og ekkert hafi í skorist.

Það er vegna þessara geðklofaeinkenna móður minnar sem ég ákvað að veifa rétti mínum til kveðjupartýs.
Annars veit ég ekki um neinn annan sem hefur flutt til útlanda án þess að halda kveðjupartý.
Hm.

Núna held ég á 200 dollurum í vinstri.


Ég er orðin óhuggulega góð í þessum landafræðileik. Gellan er að skora upp í 98%.
Ég tapaði í gettu betur áðan.
Á ég eftir að sakna ykkar?