Wednesday, February 21, 2007

Salinas

Nú sitjum vid haudur á kaffihúsinu Cyberm@r í strandbaenum Salinas, sem er sunnarlega í Ekvador. Hitinn er hár og strandlengjan vill engan enda taka...
Thad er rosalega fyndid hvad fólkid hérna er ekki vant thvi ad sjá ljóshaert fólk, madur er oft naer thvi ad vera sirkúsdýr en strandargestur. Í gaer fórum vid Haudur á strondina og thegar vid fórum í sjóinn til ad kaela okkur myndadist oftar en ekki hringur af fólki í kringum okkur sem oll stordu miskunnarlaust á mann. Svolítid eins og mildari útgáfa af einu atridinu í Little Children fyrir ykkur sem hana hafa séd. Já, madur tharf ekki ad hafa vit í kollinum til ad fatta ad madur sé odruvísi.
Hvernig vaeri thad samt.. ímyndum okkur ad svartur madur komi í Nauthólsvík, og fari í sjóinn ad bada sig. Hvernig yrdi tekid á móti thvi ef their sem í sjónum vaeru haettu ad synda, staedu bara og stordu. Bornin hvísla ad foreldrum sínum og adrir benda. Hmm?
Mér er svosem sama um thetta, madur leidir thetta bara hjá sér. Sumstadar er thad tho audveldara en annarsstadar. Salinas á Karnivali er samt frekar slaemur stadur hvad áreiti vardar, en vid erum hardar af okkur. Svo kláradist karnivalid líka í gaer. Thad er audveldara ad leida thetta hjá sér ef madur lítur ekki út eins og hveitihúdad kandíflos í sundi. Ekki fleiri froduárásir í bili, takk.
Punkturinn yfir i-id var tho kannski settur í gaerkvoldi thegar vid vorum á leidinni heim á hótel eftir kvoldmat, klístradar og marglitar eftir alla froduna, og thaktar í hveiti. Tha keyrdi hjá trukkur med ungum drengjum sem helltu yfir okkur sjó úr fotu. Ég bjargadist ad hluta til vegna thess ad Haudur tók skellinn, og var rennvot frá toppi til táar.

Í dag er búinn ad vera óbaerilegur hiti, svo vid ákvádum ad vera gódar vid okkur. Vid fengum okkur edal máltíd á flottasta hótelinu í baenum og eftirrétt (kostadi samt ekki nema svona.. 500 kr. íslenskar) og á eftir aetlum vid á Spa í nudd og fótsnyrtingu. Aaaahhh...!

Á morgun holdum vid svo til baejarins Ayampe thar sem vid munum gista í einhverskonar tjoldum sem ku víst vera yndislegt, og á fostudaginn siglum vid á la Isla Salango, eyju í Kyrrahafinu thar sem vid forum í snorkling og fleira.
En í kvold er thad yndislegt dekur á stjornu prýddu hóteli.

Hasta la vista baby,
Arnold

4 comments:

Grétar said...

Hvaða lúxus er þetta? Fyrir utan auðvitað allar þessar furðulegu árásir sem ég hef engann skilning á

Einar Aðalsteinsson said...

Þú ert nú meiri aulinn.. Ég veit alveg upp á hár hvar myndavélin þín er niðurkomin.

Halla Mía said...

vá en skemmtilegt... bið að heilsa salinas... og sendu okkur smá sól og blíðu í pósti.. góða skemmtun...

Halla Mía said...

vá en skemmtilegt... bið að heilsa salinas... og sendu okkur smá sól og blíðu í pósti.. góða skemmtun...