Tuesday, February 13, 2007

Ahh..

Nu sit eg med espresso i hendi vid gluggann a 17. haed eins risakljufanna i fjarmalahverfi Manhattan. Fokk, hvad eg er veraldarvon. Gauti er ad fara i vinnuna i sedlabankanum, og eg aetla adeins ad rolta um. Ground zero er svo gott sem herna vid hlidina mer og goturnar eru fullar af aedislegu folki i jakkafotum.
Heimurinn kallar, vildi bara kasta kvedju..

-Salo i Ameriku

3 comments:

Grétar said...

magnaður fagnaður.

Anonymous said...

ææææji já. en hei! Komdu bara heim?

Anonymous said...

ææææji já. en hei! Komdu bara heim?