Prófatörnin kynnti mig fyrir internetinu, og við urðum bestu vinir.
Eftirfarandi síður áttu hug minn allan í prófunum:
The Sartorialist
Flickr
Facebook
Icelandair & Iceland express (í leit að ótrúlegum útlandatilboðum sem ekki væri hægt að neita)
Öll þessi blogg ----------------->
Svo fór ég hinsvegar að fá leið á internetinu. Sem er fúlt, því þá hef ég ekkert til að gera nema læra.
Mín lausn á því vandamáli var fótósjopp.. það var líka rosalega gaman í nokkra daga:
..Núna ætla ég að hvíla mig aðeins á fótósjopp. Spenningurinn að minnka á þeim bænum líka.
Það er hinsvegar eitt sem ég þreytist aldrei á - Að hlusta á þennan mann syngja:
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
rosalega er hann eins og Barbí í framan, kallinn í myndbandinu. Ekki Ken, Barbí. Ég elska hann.. og Fótósjopp..
það þykir mér sein byrjun á vinskap. ég og internetið urðum alveg bestu vinir í minni fyrstu prófatörn í menntaskóla. jafnvel fyrr.
ég er kannski bara svona mikill lúði.
Post a Comment