Jaeja, nuna er eg laus vid felagsskap. En ja, New York var geggjud og thad er paeling hvort eg eigi ekki bara ad breyta heimleidarmidanum minum og hitta Juliu thar i almennilegan turistatur i nokkra daga. I fluginu a leidinni ut sat eg vid hlidina a kana sem nemur arkitektur vid Yale og honum tokst ad lata daeluna ganga alla leidina um thad hvernig hus eru byggd i Ameriku... thetta var nett langt flug.
En ja, mer list otrulega vel a Otavalo. Eg by nuna med hinum sjalfbodalidunum a einskonar farfuglaheimili af thvi ad nuna er Karnival og enginn skoli. Nuna rikir einskonar stridsastand vegna Karnivalsins og madur er i stodugri haettu thegar madur gengur a milli husa vegna thess ad vid hvert gotuhorn leynast krakkar med vatnsblodrur eda frodubyssur, tilbunir ad skella manni i goda sturtu.. eg hef enn sem komid er sloppid vid froduna, en eg hef matt fleygja mer i skjol undan vatnsblodruregni nokkrum sinnum.
Markadurinn flaedir lika um goturnar nuna, thvi thad er helgi, og hann gerir baeinn litrikari en nokkud sem eg hef adur sed. Frumbyggjakonurnar herna eru svo litlar ad thaer na mer varla upp ad olboga, og eg er ekki ad ykja. Faestar na mer upp ad oxlum. Kallarnir eru lika allir med sidar svartar flettur nidra bak, og reyna sitt besta til ad segja "hello" thegar eg geng hja.
Eitt thad skemmtilegasta finnst mér vera oskubillinn sem kemur a hverjum degi. Hann keyrir um goturnar og spilar spiladosalog svo ad madur viti ad hann se ad koma og geti farid ut med ruslid sitt.
Manudaginn 26. fer eg svo til samfelagsins Tocagón ad kenna ensku. Hver sjalfbodalidi fer i sitt litla samfélag og byr thar og kennir ensku. I thessum samfelogum er tho ekki tolud spaenska, heldur tungumal frumbyggjanna sem er allt allt odruvisi en spaenska, og ad sogn hinna sjalfbodalidanna mjog erfitt. Eg aetla tho ad gera mitt besta til ad laera baedi spaenskuna og frumbyggjamalid sem eg man ekki alveg hvad heitir.. Kwitce minnir mig, eda eitthvad i tha attina. En tharna mun eg bua a virkum dogum, en kem svo aftur til Otavalo um helgar thar sem eg kemst a netkaffi og get heilsad upp a ykkur.
Hasta pronto,
Salóme
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
thetta er svo surrealiskt! (eg thori ekki ad gera islenska stafi ef tolvan i ekvador skilur thad ekki) mig langar svo ad koma til thin og fara memm a markad! Eg er thunn, thad er rigning, var ad borda hrokkbraud og a leidinni a hallveigarstig ad horfa a jurovisjon. ha leim is that! hihh hihh, koma sooo meira.
Post a Comment