Thursday, February 15, 2007

Komin!

Jaejah, tha er eg komin a afangastad. Baerinn litur mjooog vel ut, endalaust mikid af litlum bornum i litrikum blussum og gomlum monnum i ponsjoum med hatta. Thau voru tvo sem sottu mig i morgum og fylgdu mer til Otavalo, hun er farin ad sofa, en hann situr a eldhuskolli vid hlidina a mer a thessu blessada netkaffi og starir a skjainn. Eg man ekki einusinni hvad hann heitir.. eda hun. Thad bydur upp a nokkur vandraedaleg moment i nainni framtid.
Eg er buin ad reyna ad segja honum ad eg verdi frekar lengi i tolvunni og hann megi alveg fara, en hann laetur ekki segjast. Haudur er a leidinni til Ekvador, og eg bid i stanslausum spenningi.
Vid forum adan og keyptum lak a rumid mitt. I nott er eg ad fara ad sofa a bleiku rumi med hvitum doppum og dalmatiuhundum.

Eg meika thetta ekki lengur, eg verd ad haetta i tolvunni, thessi gaeji er alveg ad fara med mig..
Annars er thetta land ruglad fallegt.

Thangadtil eg er ein..
Shalom

2 comments:

Halla Mía said...

újé... gaman frá þér að heyra...

Unknown said...

Haha! Geðveikt... dalmatíuhundar eru æði!