Sunday, February 18, 2007

Quito

Nu er gellan komin til Quito og ordinn partur af megateymi. Vid Haudur erum bunar ad rolta um borgina i dag og hun kom mjog anaegjulega a ovart. Ég er búin ad berja mig í hausinn oftar en einu sinni fyrir ad hafa tekist ad týna myndavélinni minni daginn ádur en haldid var íann, en ég aetla ad reyna ad versla mér einhverja ódýra á morgunn.. ég get ekki haldid áfram ad sjá thessa endalaust gedveiku hluti án thess ad skjalfesta thá og deila theim med theim sem vilja. Thad hafur tho komid sér vel ad eiga myndavélasíma, thott thaer myndir geri Quito ekki god skil. Ég er strax ordin brún á theim stodum sem sáu sólina, og ég býst vid ad hárid sé farid ad lýsast. Ég aetla samt ad passa mig ad enda ekki einsog hún Haudur mín sem er skadbrunnin og flognud greyid eftir ad hafa sofnad í bát á leidinni frá Titicaca-eyjunum.
Á morgun aetlum vid ad kikja á ferdaskrifstofu til ad fá gód ferdarád, thvi ad ollum líkindum aetlum vid ad fara og skoda strendurnar, sem eru víst stórkostlegar.
En ah.. thad er ekki vaenlegt ad vera ljóshaerdur á Carnivali. Vid Haudur hofum verid svoleidis spreyjadar nidur í jordina med gulu, hvítu, og bleiku froduspreyi og bombadar med vatnsblodrum, ad thad er ekki thurr blettur eftir á okkur (tha sérstaklega Haudi). Fólkid hérna er líka mjog duglegt ad vara mann vid ef theim finnst madur ekki vera ad passa toskurnar sínar nogu vel, gott ad vita ad folk passar upp á mann.
Viid klifum daudagongu upp í einn kirkjuturn yfir brakandi trébrú og óhuggulega stiga, en thegar upp var komid hofdum vid ótrulegt útsýni yfir Quito. Og thad verdur ad segjast ad borgin er ótrúlega falleg. Byggd á milli hárra fjalla og innan um haedir og hóla.

Ég er líka komin med nýtt símanumer. Man thad ekki núna, en thad kemur kannski einhverntíman.

Ciao, Salóme

7 comments:

Grétar said...

skemmtilegt

Unknown said...

Vúhú!
...hver er Haudur? (Hauður?)

Unknown said...

http://www.dpreview.com/reviews/canoneos1dmkii/
Keyptu þessa!

Unknown said...

blog.central.is/hausafraus

Anonymous said...

Helú nú þekki ég tvær gellur í S-Ameríku - hefur ekki gerst oft áður hehe. Góða skemmtun, passaðu þíg á sólinni, hún er búin að vera dottlið vond við Hauðina ;)

Anonymous said...

ég er að skrifa þér langt bréf
sjitt...
að segja þér allt
sem er ekki neitt
mér er illt í maganum
eigum við ekki... bara að...
þúveist....
salóme...
er þetta ekki komið gott bara?

Anonymous said...

oo litla min... tu veist ekki hvad eg hef miklar ahyggjur af ykkur tarna uti... tid badar svona ljoshærdar og gullfallegar audvitad;)... passidi ykkur a ollum ljotu kollunum;) kvedja Snæfridur